Lyrics of ' Sætar Stelpur ' by Harum Scarum

On our website, we have the complete lyrics of the song Sætar Stelpur that you were looking for.

Sætar stelpur kunna ekki að rokka!
Sætar stelpur kunna ekki að fokka!

Sætar stelpur kunna ekki að róta!
Sætar stelpur kunna ekki að blóta!

Sætar stelpur kunna ekki að bora!
Sætar stelpur fíla ekki sora!

Sætar stelpur kunna ekki að bakka!
Sætar stelpur vilja allar krakka!

Sætar stelpur eru alltaf góðar!
Sætar stelpur eru aldrei sóðar!

Sætar stelpur halda ekki takti!
Sætar stelpur halda bara kjafti!

Sætar stelpur drekka ekki viskí!
Sætar stelpur eru ekki hyski!

Sætar stelpur kunna ekki að smíða!
Sætar stelpur fá sér ekki að ríða!

Sætar stelpur fíla ekki hrylling!
Sætar stelpur hata trylling!

Sætar stelpur vilja ekki ráða!
Sætar stelpur vilja ekki fá´ða!

Sætar stelpur spila ekki á bassa!
Sætar stelpur hafa litla rassa!

Sætar stelpur svitna ekki!
Sætar stelpur fitna ekki!

Sætar stelpur eru ekki graðar!
Sætar stelpur eru ekki hraðar!

Sætar stelpur vilja lág laun!
Sætar stelpur vita ekki baun!

Play Escuchar " Sætar Stelpur " gratis en Amazon Unlimited

Otras canciones de Harum Scarum

There are many reasons to want to know the lyrics of Sætar Stelpur by Harum Scarum.

Knowing what the lyrics of Sætar Stelpur say allows us to put more feeling into the performance.

Feel like a star singing the song Sætar Stelpur by Harum Scarum, even if your audience is just your two cats.

A very common reason to search for the lyrics of Sætar Stelpur is the fact that you want to know them well because they make you think of a special person or situation.

It's important to note that Harum Scarum, in live concerts, has not always been or will be faithful to the lyrics of the song Sætar Stelpur ... So it's better to focus on what the song Sætar Stelpur says on the record.

On this page, you have at your disposal hundreds of song lyrics, like Sætar Stelpur by Harum Scarum.

Remember that whenever you need to know the lyrics of a song, you can always turn to us, as has happened now with the lyrics of the song Sætar Stelpur by Harum Scarum.