Lyrics of 'Verðandi' by Skálmöld

Do you want to know the lyrics of Verðandi by Skálmöld? You're in the right place.

Verðandi is a song by Skálmöld whose lyrics have countless searches, so we decided it deserves its place on this website, along with many other song lyrics that internet users want to know.

If you've been searching for the lyrics of the song Verðandi by Skálmöld for a long time, start warming up your voice, because you won't be able to stop singing it.

Do you love the song Verðandi? Can't quite understand what it says? Need the lyrics of Verðandi by Skálmöld? You are in the place that has the answers to your desires.

Ég er staður og stund
Stafir mínir eru látlausir og beittir
Ég er gola og grund
Gárur hafsins
Já, ég er allt sem er, allt sem er

ÞRæðir, bensli og bönd
Bindast saman er flétta ég þér örlög
Höfin, loftið og lönd
Lífið sjálft
Já, það fer eins og það fer

Brunnurinn sýnir málverk og myndir
Menn og guðir eru daufir og blindir
Hún er Verðandi, hún er Verðandi

Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi

Sitjum allar í sátt
Systur mínar hafa bakið hvor í aðra
Fléttum þrefaldan þátt
ÞÉr og öðrum, það fer eins og það fer

Brunnurinn sýnir málverk og myndir
Menn og guðir eru daufir og blindir
Örlög bundin í sælu og syndir
Ég er Verðandi, ég er Verðandi

Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi

Ég er Verðandi (hún er Verðandi)
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi (hún er Verðandi)
Ég er Verðandi

Hún er Verðandi, velmegun og lán
Hún er Verðandi, útskúfun og smán
Hún er Verðandi, væntumþykja sönn
Hún er Verðandi, hatur, níð og bönn
Hún er Verðandi, vosbúð, hungur, kvöl
Hún er Verðandi, kræsingar og öl
Hún er Verðandi, allt sem núna er
Hún er Verðandi, það fer eins og það fer

Ég er Verðandi

Play Escuchar "Verðandi" gratis en Amazon Unlimited

There are many reasons to want to know the lyrics of Verðandi by Skálmöld.

When we really like a song, as might be your case with Verðandi by Skálmöld, we wish to be able to sing it knowing the lyrics well.

Knowing what the lyrics of Verðandi say allows us to put more feeling into the performance.

In case your search for the lyrics of the song Verðandi by Skálmöld is because it makes you think of someone in particular, we suggest you dedicate it to them somehow, for example, by sending them the link to this website, they'll surely get the hint.

Something that happens more often than we think is that people search for the lyrics of Verðandi because there is some word in the song they don't quite understand and want to make sure of what it says.

Are you arguing with your partner because you understand different things when you listen to Verðandi? Having the lyrics of the song Verðandi by Skálmöld at hand can settle many disputes, and we hope that it will.

It's important to note that Skálmöld, in live concerts, has not always been or will be faithful to the lyrics of the song Verðandi... So it's better to focus on what the song Verðandi says on the record.

Learn the lyrics of the songs you like, like Verðandi by Skálmöld, whether it's to sing them in the shower, make your covers, dedicate them to someone, or win a bet.