Do you want to know the lyrics of Sleipnir by Skálmöld? You're in the right place.
Sleipnir is a song by Skálmöld whose lyrics have countless searches, so we decided it deserves its place on this website, along with many other song lyrics that internet users want to know.
If you've been searching for the lyrics of the song Sleipnir by Skálmöld for a long time, start warming up your voice, because you won't be able to stop singing it.
Do you love the song Sleipnir? Can't quite understand what it says? Need the lyrics of Sleipnir by Skálmöld? You are in the place that has the answers to your desires.
Reiðskjótinn okkar er reisulegt hross,
runnin úr Ásgarði er hann.
Skjannhvítt faxið er skínandi foss,
Hann skeiðar við reiðar.
Áttfættur fákurinn æðir um jörð,
Alföður hnarreistur ber hann.
Hermanni verða þá hæðir og börð
og heiðar vel greiðar.
Og hann mun mig bera á baki sér,
við berumst um vegi sem enginn fer.
Klárinn er þýður og kræfur og stór,
krafturinn tekur fram vonum.
Gáir þó að sér, er gæfur og rór,
um gjótur er fljótur.
Aldrei hann sligast og engan hann slær,
Sleipnir er nafnið á honum.
Alls enginn fjandmaður sitja hann fær,
hans fótur er skjótur.
Nú fljúgum við léttir um loftin blá,
hve landið er fagurt og margt að sjá.
Hann viljugur ber mig á baki sér,
við Brynhildur förum hvar enginn fer.
Ríða, rokka, róta, reiða,
líða, lokka, ljóta leiða.
Blíða, brokka, blóta breiða,
skríða, skokka, skjóta skeiða.
Skeiða, skokka, skríða,
breiða blóta, brokka, bíða.
Leiða ljóta, lokka, líða,
reiða, róta, rokka, ríða.
Ríða um slóða og róta hvern metra,
líða með góðum, ljóta skal betra.
Bíða uns slotar og blóta við eldinn,
skríða í hnakk fararskjóta á kveldin.
Skeiða á klárnum og skokka um heima.
breiða út faðminn og brokka og dreyma,
Leiða þá sáru og lokka svo fjendur,
reiða loks stúlku og rokka um lendur.
The most common reason to want to know the lyrics of Sleipnir is that you really like it. Obvious, right?
Feel like a star singing the song Sleipnir by Skálmöld, even if your audience is just your two cats.
It's important to note that Skálmöld, in live concerts, has not always been or will be faithful to the lyrics of the song Sleipnir... So it's better to focus on what the song Sleipnir says on the record.
On this page, you have at your disposal hundreds of song lyrics, like Sleipnir by Skálmöld.
Learn the lyrics of the songs you like, like Sleipnir by Skálmöld, whether it's to sing them in the shower, make your covers, dedicate them to someone, or win a bet.