Lyrics of 'Skotta' by Skálmöld

If you've been searching for the lyrics of the song Skotta by Skálmöld for a long time, start warming up your voice, because you won't be able to stop singing it.

Do you love the song Skotta? Can't quite understand what it says? Need the lyrics of Skotta by Skálmöld? You are in the place that has the answers to your desires.

skotta niður skarð
skautar yfir barð
illit í hyggju hefur
heimafólkið sefur

daginn áður dafnaði friður
en dó svo á einni nóttu
mildur þeyrinn á midnætti
var orðinn mannskaðaveður á óttu

vorið flúði vinda að handan
og varga af öðrum heimi
draugagangur i dalverpinu
nú er dauðinn sjálfur á sveimi

nú er dauðinn sjálfur á sveimi

frost, þú mátt festa þinn
fjötur við húsvegginn
kynngi min kælir þil
kæfandi ljós og yl

skotta finnur skjól
skriður yfir hól
hallar sér í holu
herðir frost með golu

skotta húkir skammt fyrir ofan
er skundar hann niður datinn
blæs í frostið, blóðar á siðu
hann er beygður maður og kvalinn

gegnum litla glufu á veggnum
hún gægist inn úr snænum
draugur leikur við dreng og stúlku
nú er dauðinn sjálfur á bænum

nú er dauðinn sjálfur á bænum

frost, þú mátt festa þinn
fjötur við langeldinn
kynngi min kæfir glóð
krókna þá menn og fljöð

ber hann þreyttur bál i kotið
bæjargöngin gengur köld
þróttur horfinn, þrekið brotið
þetta eru málagjöld

hlýnar mér er halir falla
hatur nærir draugaþý
heyrist skottu kjaftur kalla
kveikir þú upp eld á ný?

skotta
skotta

Play Escuchar "Skotta" gratis en Amazon Unlimited

The most common reason to want to know the lyrics of Skotta is that you really like it. Obvious, right?

Knowing what the lyrics of Skotta say allows us to put more feeling into the performance.

Something that happens more often than we think is that people search for the lyrics of Skotta because there is some word in the song they don't quite understand and want to make sure of what it says.

It's important to note that Skálmöld, in live concerts, has not always been or will be faithful to the lyrics of the song Skotta... So it's better to focus on what the song Skotta says on the record.