Lyrics of 'Niflheimur' by Skálmöld

Niflheimur is a song by Skálmöld whose lyrics have countless searches, so we decided it deserves its place on this website, along with many other song lyrics that internet users want to know.

sem vetur konungur í klakahelli
út liðast níðhöggur á nábítsvelli
hrímþursar fylgja með á svörtu svelli

blikandi norðurljós á niflheimsþaki
þrúgandi þögnin heldur traustataki
já, hér er ekkert nema kyrrð og klaki

þennan stað hýsir þjáningin
þursarnir vísast kaldir
heimurinn frýs við himininn
hér sefur ís um aldir

þursarnir væla meðan vindar gnauða
og rokið skilur eftir skika auða
ísinn er sprunginn og hann spúir dauða

sofðu
sofðu

í lofti þokkafullar þokuslæður
hér er það ísinn sem að ríkjum ræður
hér deyja mennirnir og múspellsbræður

sofðu
sofðu

nýr dagur rís
hér sefur ís

niflheimahliðin, þar fordæmdur fer
dagur er risinn en dimmt hvar sem er
dóttir mín litla, hvað gerði ég þér?

þá gýs úr hvergelmi með ógn og ótta
og þar með leggja allir lífs á flótta
það birtir ekki nifls- á milli nótta

sofðu
sofðu

þar svífur vætturin á vængjum þöndum
við erum fönguð þar sem fátæk stöndum
og bundin kyrfilega klakaböndum

sofðu
sofðu

nýr dagur rís
hér sefur ís

léttir það varð þegar dóttir mín dó
sofðu sem fastast og finndu þér ró
faðmur minn verndar frá kulda og snjó

Play Escuchar "Niflheimur" gratis en Amazon Unlimited

There are many reasons to want to know the lyrics of Niflheimur by Skálmöld.

When we really like a song, as might be your case with Niflheimur by Skálmöld, we wish to be able to sing it knowing the lyrics well.

Knowing what the lyrics of Niflheimur say allows us to put more feeling into the performance.

If your motivation for searching for the lyrics of the song Niflheimur was that you absolutely love it, we hope you can enjoy singing it.

Feel like a star singing the song Niflheimur by Skálmöld, even if your audience is just your two cats.

In case your search for the lyrics of the song Niflheimur by Skálmöld is because it makes you think of someone in particular, we suggest you dedicate it to them somehow, for example, by sending them the link to this website, they'll surely get the hint.

Something that happens more often than we think is that people search for the lyrics of Niflheimur because there is some word in the song they don't quite understand and want to make sure of what it says.

Are you arguing with your partner because you understand different things when you listen to Niflheimur? Having the lyrics of the song Niflheimur by Skálmöld at hand can settle many disputes, and we hope that it will.

It's important to note that Skálmöld, in live concerts, has not always been or will be faithful to the lyrics of the song Niflheimur... So it's better to focus on what the song Niflheimur says on the record.