Lyrics of 'Traustur Vinur' by A Moti Sol

If you've been searching for the lyrics of the song Traustur Vinur by A Moti Sol for a long time, start warming up your voice, because you won't be able to stop singing it.

Do you love the song Traustur Vinur? Can't quite understand what it says? Need the lyrics of Traustur Vinur by A Moti Sol? You are in the place that has the answers to your desires.

Enginn veit fyrr en reynir á
Hvort vini áttu þá.
Fyrirheit gleymast þá furðu fljótt
þegar fellur á niðdimm nótt

Já sagt er að, þegar af könnunni ölið er
Fljótt þá vinurinn fer
Því segi ég það, ef þú átt vin í raun
Fyrir þína hönd - Guði sé laun.

Því stundum verður mönnum á
Styrka hönd þeir þurfa þá
þegar lífið, allt í einu - sýnist einskisvert
Gott er að geta talað við - einhvern sem að skilur þig
Traustur vinur - getur gert - kraftaverk

Mér varð á, og þungan dóm ég hlaut
Ég villtist af réttri braut
Því segi ég það, ef þú átt vin í raun.
Fyrir þína hönd - Guði sé laun

Því stundum verður mönnum á
Styrka hönd þeir þurfa þá
Þegar lífið, allt í einu - sýnist einskisvert
Gott er að geta talað við - einhvern sem að skilur þig
Traustur vinur - getur gert - kraftaverk

Sóló

Mér varð á, og þungan dóm ég hlaut
Ég villtist af réttri braut
Því segi ég það, ef þú átt vin í raun.
Fyrir þína hönd - Guði sé laun

Því stundum verður mönnum á
Styrka hönd þeir þurfa þá
Þegar lífið, allt í einu - sýnist einskisvert
Gott er að geta talað við - einhvern sem að skilur þig
Traustur vinur - getur gert - kraftaverk

The most common reason to want to know the lyrics of Traustur Vinur is that you really like it. Obvious, right?

When we really like a song, as might be your case with Traustur Vinur by A Moti Sol, we wish to be able to sing it knowing the lyrics well.

In case your search for the lyrics of the song Traustur Vinur by A Moti Sol is because it makes you think of someone in particular, we suggest you dedicate it to them somehow, for example, by sending them the link to this website, they'll surely get the hint.

Something that happens more often than we think is that people search for the lyrics of Traustur Vinur because there is some word in the song they don't quite understand and want to make sure of what it says.

Are you arguing with your partner because you understand different things when you listen to Traustur Vinur? Having the lyrics of the song Traustur Vinur by A Moti Sol at hand can settle many disputes, and we hope that it will.

Learn the lyrics of the songs you like, like Traustur Vinur by A Moti Sol, whether it's to sing them in the shower, make your covers, dedicate them to someone, or win a bet.