Vakna brosandi hvern morgun - Sólin læðist inn
Lífið leikur við mig sjálfan - enn um sinn
Ekkert breytir því - enginn annar fær þig
Þú býrð í höfðinu á mér
Hvert sem ég fer þú fylgir mér
Svo lengi - hve lengi - verður þú hjá mér
Hjálpar mér að lifa daginn - hvernig sem hann fer
Leiðumst saman gegnum lífið - hvert sem er
Ég er aldrei einn - enginn annar sér þig
Þú býrð í höfðinu á mér
Hvert sem ég fer þú fylgir mér
Svo lengi - hve lengi - verður þú hjá mér.
The most common reason to want to know the lyrics of Þú Býrð (Í Höfðinu Á Mér) is that you really like it. Obvious, right?
Knowing what the lyrics of Þú Býrð (Í Höfðinu Á Mér) say allows us to put more feeling into the performance.
Something that happens more often than we think is that people search for the lyrics of Þú Býrð (Í Höfðinu Á Mér) because there is some word in the song they don't quite understand and want to make sure of what it says.
It's important to note that A Moti Sol, in live concerts, has not always been or will be faithful to the lyrics of the song Þú Býrð (Í Höfðinu Á Mér)... So it's better to focus on what the song Þú Býrð (Í Höfðinu Á Mér) says on the record.